Forsíða

9. desember 2020 - 9:15

Símkerfi Vísindasiðanefndar er komið í lag. Símtöl verða flutt til starfsmanna meðan unnið er að heiman.

9. desember 2020 - 9:00

Vísindasiðanefnd fundar sem hér segir á fyrrihluta árs 2021:

19. janúar

2. og 16. febrúar

2., 16. og 30. mars

13. og 27. apríl

11. og 18. maí

8. og 22. júní

Þessar dagsetningar kynnu að breytast óverulega að ákvörðun nefndarinnar. Slíkt yrði auglýst með góðum fyrirvara.

29. nóvember 2020 - 13:00

Lokafundur Vísindasiðanefndar á árinu verður haldinn þriðjudaginn 8. desember.

Fylgt er ráðleggingum sóttvarnaryfirvalda um vinnu heima. Sendið tölvupóst á vsn@vsn.is og erindinu verður svarað.

31. október 2020 - 16:30

Í samræmi við smitvarnarráðleggingar vinna starfsmenn skrifstofu Vísindasiðanefndar heima amk til 17. nóvember 2020. Þeim sem eiga erindi við nefndina er bent á að senda tölvupóst á póstfangið vsn@vsn.is, láta símanumer fylgja og þá munu starfsmenn svara við fyrstu hentugleika. Unnið verður úr umsóknum í þeirri röð sem þær berast.

Áríðandi erindum er svarað í síma 6910044.

26. október 2020 - 15:00

Vísindasiðanefnd fundar þriðjudagana 10. og 24. nóvember 2020.

Pages