Forsíða

14. nóvember 2018 - 16:30

Lokafundur starfandi Vísindasiðanefndar verður haldinn þriðjudaginn 4. desember 2018. 

Ný Vísindasiðanefnd kemur til starfa frá og með 1. janúar 2019. Fundartímar verða auglýstir síðar.

12. nóvember 2018 - 12:15

Góðir starfshættir í rannsóknum er þýðing og aðlögun á bæklingnum "God forskningssed" sem sænska Vísindaráðið gaf út í endurskoðari útgáu árið 2017. Í þýðinguna, sem gerð er með góðfúslegu leyfi sænska Vísindaráðsins, hefur verið bætt atriðum sem varða rannsóknir á Íslandi m.a. tilvísunum í lög ofl.

26. október 2018 - 14:45

Fundir Vísindasiðanefndar í nóvember verða þriðjudagana 6. og 20. nóvember

8. október 2018 - 16:00

Vísindasiðanefnd fundar 9. og 23. október.

19. september 2018 - 14:45

Í samráðsgátt hefur verið komið fyrir drögum að breytingu á lögum nr. 44/2014 um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði sem fela í sér heimild til þess að setja reglugerð um gjaldtöku vegna heimilda til þess að hefja eða breyta vísindarannsókn á heilbrigðissviði (https://samradsgatt.island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=133).

Pages