Sumarleyfi

Skrifstofa Vísindasiðanefndar verður lokuð mánudag og þriðjudag (15. og 16 júlí) vegna sumarleyfa. Áríðandi erindi má senda í tölvupósti til vsn@vsn.is eða ebb@vsn.is.