Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Vísindasiðanefndar verður lokuð 22. -  26. júlí vegma sumarleyfa starfsfólks. Áríðandi erindum verður svarað í síma 6910044.